Besti Flokkurinn styður ekki þöggun. Þess vegna er það ekki eitt af gildunum okkar. Þöggun er slæm. Það finnst engum gaman að vera beittur þöggun. Einstaklingar innan flokksins tileinka sér ekki þöggun. Það er vegna þess að þöggun er einelti. Það græðir enginn á einelti. Það tapa allir.
