Besti Flokkurinn er orðinn heimsfrægur, og þá meinum við ekki bara á Íslandi heldur úti um allt.
Greinar og viðtöl eru að birtast um allan heim, enda hafa útlendingar foftast verið fljótir að kveikja á því hvað er best hérlendis.
Ef þið talið útlensku, þá getið þið lesið um Besta Flokkinn í útlenskum blöðum :
- Besti í Wall Street Journal
- Besti í The Telegraph
- Besti í 20min (Sviss)
- Besti í Der Spiegel
Svo finnst okkur sniðugt að benda ykkur á bestuborgina, þar sem þið getið skoðað og rætt málefni kosninganna á sniðugan hátt. Það er sniðugt. Bestaborgin er líka komin upp í valmynd heimasíðunnar okkar.
