Í dag kl.15.00 mun Borgarstjórabíllinn leggja af stað frá kosningaskrifstofu Besta Flokksins við Aðalstræti í sína fyrstu ferð um Reykjavík!
Þetta verður söguleg stund sem engin almennilegur Besta flokksmaður/kona má láta framhjá sér fara!
Farinn verður hringur um bæinn og úthverfi borgarinnar og stemmingin tryllt upp í mönnum, konum, börnum og dýrum!
Hafðu augun opin, þetta verður Best!
