Stöndum vörð um allskonar!

Besta uppistandskvöld Besta flokksins!

Það er gaman í Besta Flokknum, og það vita það allir.

T.d. verður í kvöld klukkan 21, á skemmistaðnum Venue (áður Gaukur á Stöng), alveg rándýrt uppistandskvöld á vegum Besta Flokksins. Það er samt ókeypis inn og út. Pældu í því.

 

 

 

Þeir sem ætla að vera fyndnir eru :

Nadia

Þorsteinn Guðmundsson

Davíð Þór

Anna Svava

Hugleikur Dagsson

Ari Eldjárn

 

og svo er einhver Ágúst í 13.sæti Besta Flokksins sem ætlar að kynna þessa fyndnu. Hann er alveg ágætur.
Láttu sjá þig, þetta verður Best, það er loforð!

standup

Facebook   
 

Besti á Twitter

twitterbestiflokkurinn á Twitter

RSS áskrift