http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/blog Wed, 11 Dec 2013 20:06:10 +0000 is-is Samstarfsyfirlýsing Besta flokksins og Samfylkingarinnar http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/samstarfsyfirlysing-besta-flokksins-og-samfylkingarinnar http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/samstarfsyfirlysing-besta-flokksins-og-samfylkingarinnar Fyrstu verk

Borgarbúar

Sjálfbært gegnsæi

Traustatök

Allskonar

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Wed, 16 Jun 2010 00:11:12 +0000 Leynifundir og Betri Reykjavík http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/leynifundir-og-betri-reykjavik http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/leynifundir-og-betri-reykjavik betriborgStórsigur Besta Flokksins í Reykjavík hefur varla farið framhjá neinum, augljóslega langaði borgarbúa til þess að fá allskonar gert öðruvísi en áður.

Það hefur varla heldur farið framhjá neinum að nú er í gangi röð opinberra leynifunda fólks í Besta Flokknum við fólk úr Samfylkingunni, þar sem allir eru að tala saman og skiptast á skoðunum og pæla í allskonar. Það sem er sniðugt og kannski nýbreytni, er að þeir fólkið á leynifundunum vill í alvöru heyra í og taka mark á íbúum í Reykjavík, meira að segja þrátt fyrir að kosningarnar séu búnar. Pæliði í því.

Á vefnum Betri Reykjavík gefst Reykvíkingum einmitt kostur á því að koma sínum málum á framfæri, rökræða og styðja aðrar sniðugar hugmyndir sem fram hafa komið, og það sem meira er að þá hefur leynifundarfólkið hugmyndirnar á vefnum til hliðsjónar á leynifundunum.

Við mælum s.s. með betrireykjavik.is fyrir Betri Reykjavík.

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Wed, 02 Jun 2010 14:27:55 +0000 Þakkarræða http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/takkarraeea http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/takkarraeea Besti Flokkurinn þakkar Reykvíkingum fyrir ótrúlegan stuðning í kosningunum í gær.
Horfðu á þakkarræðu formanns Besta Flokksins hér að neðan.

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Sun, 30 May 2010 13:49:03 +0000 Besti Gnarr http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/besti-gnarr http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/besti-gnarr Langar þig ekki að prófa að vera borgarstjóri ?

Prófaðu leikinn Besti Gnarr á facebook og fáðu smjörþefinn af því hvernig það er að vera borgarstjóri á vegum Besta Flokksins.

bestignarr_leikur

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Sat, 29 May 2010 14:29:13 +0000 Gaman á Hressó http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/gaman-a-hresso http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/gaman-a-hresso Kvöldið verður Best á Hressó, enda ætlar Besti Flokkurinn að bjóða stuðningsfólki, vinum og vandamönnum, gestum og gangandi að kíkja í gleðskap kl. 21.

Sannkölluð tónlistarveisla verður á boðstólunum, og fram koma :

Það verður gaman, þú getur treyst því, því að það er alltaf gaman í Besta Flokknum. Láttu sjá þig !

hresso

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Fri, 28 May 2010 16:56:37 +0000 Þumalinn upp! http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/tumalinn-upp http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/tumalinn-upp Besti Flokkurinn biður þig um að hjálpa sér við að vera víral.

Ef þú getur / vilt / nennir / kannt að skipta um prófílmynd á Facebook-inu þínu, Msn-inu, debetkortinu og ökuskírteininu, máttu mjög gjarnan sækja myndina hér að neðan og setja hana sem prófílmynd hjá þér. Þannig hjálpar þú Besta Flokknum, enda verður og kann Besti Flokkurinn að fara vel með peningana sína.

Smelltu á nánar, sæktu myndina og vertu Best/ur.


thumbsup_no_caption_scaled

thumbsup_caption_scaled
]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Fri, 28 May 2010 12:34:38 +0000 Borgarstjórabíllinn leggur í'ann http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/borgarstjorabillinn-leggur-iann http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/borgarstjorabillinn-leggur-iann borgarstjorabillinnÍ dag kl.15.00 mun Borgarstjórabíllinn leggja af stað frá kosningaskrifstofu Besta Flokksins við Aðalstræti í sína fyrstu ferð um Reykjavík!

Þetta verður söguleg stund sem engin almennilegur Besta flokksmaður/kona má láta framhjá sér fara!

Farinn verður hringur um bæinn og úthverfi borgarinnar og stemmingin tryllt upp í mönnum, konum, börnum og dýrum!

Hafðu augun opin, þetta verður Best!

 

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Thu, 27 May 2010 14:20:14 +0000 Besta uppistandskvöld Besta flokksins! http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/besta-uppistandskvoeld-besta-flokksins http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/besta-uppistandskvoeld-besta-flokksins Það er gaman í Besta Flokknum, og það vita það allir.

T.d. verður í kvöld klukkan 21, á skemmistaðnum Venue (áður Gaukur á Stöng), alveg rándýrt uppistandskvöld á vegum Besta Flokksins. Það er samt ókeypis inn og út. Pældu í því.

 

 

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Wed, 26 May 2010 12:08:18 +0000 Lay Low og Pascal Pinon kl. 17 http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/lay-low-og-pascal-pinon-kl-17 http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/lay-low-og-pascal-pinon-kl-17 Hjá Besta Flokknum er gaman, alltaf.Lay_Low

T.d. verða Lay Low og Pascal Pinion að spila á kosningaskrifstofunni okkar við Aðalstræti 9, núna klukkan 17:00.  Auðvitað eru allir velkomnir til okkar og gleðjast með okkur.
Svona rúllum við bara!

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Tue, 25 May 2010 16:40:52 +0000 Bestu bolirnir http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/bestu-bolirnir http://bestiflokkurinn.is/is/ur-starfi-flokksins/bestu-bolirnir IMG_1822Hinir stórkostlegu Besta flokks bolir eru nú fáanlegir á vefnum okkar í 5 gerðum og fullt af stærðum.

Með því að smella velja Besta Sjoppan hér úr valmyndinni að ofan, færðu lista yfir bolina, smellir svo á þann sem þig langar í og gengur frá pöntun.

Fréttir* herma að fólki íklæddu Besta Flokks bol gangi betur í lífinu heldur en öðru fólki.

]]> [email protected] (Besti Flokkurinn) Úr starfi flokksins Fri, 21 May 2010 12:20:57 +0000