Vinstri Grænir stela frá Besta flokknum Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Úr starfi flokksins
Höfundur: Besti Flokkurinn   
Miðvikudagur, 21. apríl 2010 11:26

Besti flokkurinn er hissa á því að Vinstri Grænum í borgarstjórn skuli finnast eðlilegt að stela kosningaloforðum flokksins. Vissulega er ánægjulegt að atvinnulausir skuli nú geta farið ókeypis í sund. En okkur er spurn, hvað gera atvinnulausir sem eiga ekki handklæði? Verður hlutskipti þeirra að bíða holdvotir eftir stopulum strætó eftir ókeypis sundferð? Munu atvinnulausir hrynja niður úr ofkælingu, lungnabólgu og tæringu. Og það í boði VG og núverandi meirihluta?

Besti flokkurinn vill ókeypis í sund fyrir alla, og ókeypis handklæði svo allir komist þurrir og lifandi heim til fjölskyldunnar sinnar.

Frétt mbl.is um nýlega samþykkt í boði VG

 

Facebook   
 
Á blússandi siglingu Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Úr starfi flokksins
Höfundur: Besti Flokkurinn   
Föstudagur, 26. mars 2010 12:20
Fréttablaðið í morgun :
Tveir_menn

Facebook   
 
Framboðslistinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Úr starfi flokksins
Höfundur: Besti Flokkurinn   
Miðvikudagur, 03. mars 2010 16:18

Framboðslisti Besta flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar 29.maí 2010.

kosning

 

 

Úrslit prófkjörs eru eins og hér segir:

1. Jón Gnarr

2. Einar Örn Benediktsson

3. Óttarr Ólafur Proppé

4. Karl Sigurðsson

5. Margrét Kristín Blöndal

6. Dr. Gunni

7. Hjördís Sjafnar Ingimundsdóttir

8. Gaukur Úlfarsson

9. Jörundur Ragnarsson

10. Harpa Elísa Þórsdóttir

11. Barði Jóhannsson

12. Gunnar Hansson

13. Haukur Jóhannsson

14. Dagur Kári Jónsson

15. Frosti Örn Gunnarsson

16. Hugleikur Dagsson

17. Ágúst Már Garðarsson

18. Þorsteinn Guðmundsson

19. Jóhann Ævar Grímsson

20. Valþór Druzin

21. Ragnar Hansson

22. Pétur Magnússon

23. Kári Jarl Kristinsson

24. Guðmundur Andrésson

25. Þórður Helgi Þórðarsson

26. Sigurður Björn Blöndal

 

Facebook   
 
Besti flokkurinn og Davíð og Golíat handsala samning.
Úr starfi flokksins

Besti flokkurinn starfrdg2ækir þessa heimasíðu í samvinnu við tölvu og fjarskipta fyrirtækið Davíð og Golíat ehf. Að launum fyrir þessa merku vinnu mun Davíð og Golíta að sjálfsögðu fá mörg stór verkefni á vegum Reykjavíkurborgar þegar Besti Flokkurinn kemst til valda. Allir ættu að vera glaðir og hafa aðgang að hinu besta fyrir sig og börn sín. Börnin eru framtíðin. Þeir sem vilja kynna sér Besta flokkinn og vilja eiga lýðræðislegt stefnumót við framtíðina ættu að gera heimasíðu Besta flokksins að upphafssíðunni sinni, þar er hægt að skrá sig í flokkinn, leggja fram fjárframlög og taka þátt í gagnsæri og lifandi umræðu um Besta flokkinn og hvað sé best fyrir alla. Allir sem styðja flokkinn munu fá það launað beint og óbeint.

DG_JonGnarr

Myndin var tekin þegar samningur við Davíð og Golíat var handsalaður.

Sækja fréttatilkynningu hér.

Facebook   
 


Styrkja flokkinn

Reikningur: 0137-26-1340

Kt. 611209-1340

Sjónvarp Besta Flokksins

Fyrsta verk.mov
Stefnumál
Neytendamál
Umræða er almannaheill!
Fólk.mov

Frambjóðendur

Formaður   
formadurinn
Sjónvarpsmaður   
sigurjonkjartansson
Framkvæmdastjóri   
einar
Sjónvarpsmaður   
gunnar_hansson_2
Neytendafrömuður   
drgunni
Leikari   
Jorundur_Ragnarsson
Fyrrv. sérfræðingur   
sigurdurbjorn
Tónlistarmaður   
Bardi
Stjórnmálamaður   
ragnarhansson

Umsagnir

Ég treysti Besta flokknum fyrir börnunum mínum Elín Guðbjartsdóttir kennari
Jón Gnarr er góður en bestur í Besta flokknum! Helgi Rigmor Jensen tannlæknir
Ég hef áhyggjur af framtíðinniÓli Stephensen iðntæknihönnuður
Það er allskonar sem þarf að gera. Þess vegna kýs ég Besta flokkinn Einar Bergsteinsson hdl.
Ég hef hitt Jón Gnarr og hann var yndislegur. Ég treysti honum Guðrún Jónsdóttir hagfræðingur

Á spjallborðinu

 • kaffi (Fyrir 20 klst. síðan)
  Það er vegna þess að það tekur mun lengrii tíma að hella upp á ómalað kaffi. Tíminn sem ...
 • Hvað með harðfisk? (Föstudagur, 02. apríl 2010)
  ...
 • Kaffið (Fimmtudagur, 01. apríl 2010)
  Er það ekki bara vegna þess að malað kaffi þykir bragðbetra en ómalað?
 • Kaffi (Miðvikudagur, 31. mars 2010)
  Eitt sem ég hef aldrei skilið er hvers vegna malað kaffi er dýrara en ómalaðar baunir. Er ekki...
 • Sítuðandi eiginkonur (Þriðjudagur, 30. mars 2010)
  Ég hef heyrt því fleygt að Besti Flokkurinn hafi íhugað að halda námskeið fyrir konur. Ein...
 • Sítuðandi eiginkonur (Þriðjudagur, 30. mars 2010)
  Ástæðan fyrir því að kvenfólk breytist eftir áralanga sambúð er hríðversnandi karlpening...
 • situdandi eiginkonur (Mánudagur, 29. mars 2010)
  Ja segdu henni bara i godu ad fara sina leid og thu aetlir ad fara thina leid. Keyptu ther sidan hun...
 • Kæri Leiður! (Laugardagur, 27. mars 2010)
  Hahahahaha! Ég var nú bara aðeins að hrista upp í þér en enga uppgjöf Leiður minn! Ef kon...

RSS áskrift

feed-image Besta RSSið

Vertu með

logoGakktu í Besta flokkinn, eigðu stefnumót við framtíðina

Jákvæðni

framtidinBesti Flokkurinn hefur jákvæðni sem gildi.

Heilbrigður flokkur

doctorFormaður Besta Flokksins er með læknisvottorð, útgefið af alvöru lækni.

Besta spjallborðið

hendurErtu með fullt af skoðunum ?
Kíktu á spjallborðið okkar, það er best.

Styrktaraðilar

dg2